Darat Al Funun

P.O. Box 940255
Amman 11194
Jórdanía
Darat al Funun listamiđstöđin var stofnuđ áriđ 1993 af Abdul Hameed Shoman Foundation. Sýningarsalur, vinnustofur, bókasafn o.fl.
Ef sótt er um í gegnum Unesco-Aschberg er dvalartími 1 mánuđur og gerđar kröfur um enskukunnátta. Ćtlađ ábyrgđarfullum listamönnum međ góđa reynslu sem treysta sér til ađ vinna međ listamönnum á stađnum og halda fyrirlestur um eigin verk og list í heimalandi sínu, sem og ađ gefa stofnuninni eitt af verkum sínum. Listamenn fá US$350 á mánuđiţ Umsóknarfrestur rennur nćst út 30. apríl 2003.

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.