Upplısingar

Hér eru upplısingar um skóla, sıningarstaği, vinnustofur, styrki, verğlaun og fleira sem íslenskir listamenn hafa sótt eğa hlotiğ. Allar upplısingar á vefnum byggja á gagnagrunni sem gerir kleift ağ tengja saman upplısingar í svokölluğum krækjum. Krækjur kalla fram şá listamenn sem hafa viğkomandi stofnun í sinni ferilskrá, hafa t.d. dvaliğ í vinnustofu, numiğ viğ skóla eğa şegiğ styrk. Meğ leitarvél er hægt ağ leita eftir öğrum atriğum, t.d. löndum, borgum eğa skólastigi.

Ef hér eru ağ finna upplısingar sem eru orğnar úreldar eğa ağ upplısingar vantar eru allar ábendingar vel şegnar. Ábendingar má senda á skrifstofu SÍM sim@sim.is.
SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum şar meğ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háğ leyfi. Myndir şessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun şeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 meğ áorğnum breytingum.