Ballettdansmeyjar

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Götumynd

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Model

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Sellókonsert

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Viđ eigum samleiđ

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Vinkonur, sem virđa hvor ađra

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Í Vesturbćnum

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Kona međ hatt

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Morgunstund

Ár:
Stćrđ: 30 x 30 cm
Efni:

Sértu ađ hugsa um mig hafđu mig ţá

Ár:
Stćrđ: 30 x 30 cm
Efni:

Trú von og kćrleikur

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Fćđingarár: 1918
Dánarár: 2006

200 Ísland

Nám


Nám 1937-1940
Kaupmannahöfn
Danmörk
Lauk námi í auglýsingateiknun.(Grafiskri hönnun)

Međlimur félaga

Vinnuferill v/myndlistar


Frá 7. áratugn.
málverk

1940
Grafísk hönnun
Auglýsingastofa Kron

!948
Grafísk hönnun
Stofnađi eigin auglýsingastofu,sem hann rak upp frá ţví.

Styrkir og viđurkenningar


1968 1.verđlaun
Sjómannadagsráđ Samkeppnir
Samkeppnir

1938 silfurverđlaun
Samkeppnir

Umfjöllun


10.tbl.4.maí 1975-50. árg
Lesbók Morgunblađsins
Gísli Sigurđsson/ ljósm Morgunblađiđ
LJÓĐ HAFA ALLTAF HAFT ÁHRIF Á MIG og orđiđ kveikjan ađ tilraunum mínum til frjálsrar myndsköpunar segir ATLI MÁR ÁRNASON einn af brautryđjendum í nútíma bókakápugerđ og auglýsingateiknun á Íslandi.
Viđtal viđ Atla Má Árnason einn af frumherjum í auglýsingateiknun á Íslandi, sem nú hefur ađ mestu snúiđ sér ađ frjálsri myndgerđ.

Ađrar upplýsingar

  

Ađrar upplýsingar.

   Atli Már Árnason fćddist í Reykjavík 17. janúar 1918.
   Foreldrar hans voru Árni Óla rithöfundur og blađamađur á Morgunblađinu og kona hans María Jórunn Pálsdóttir húsmóđir. 
   Atli hneigđist snemma ađ bókmenntum og myndlist. Hann vann um skeiđ viđ bókavörslu á Alţýđubókasafninu í Reykjavík. Áriđ 1937 fór hann til náms viđ Kunsthĺndvćrkerskolen í Kaupmannahöfn og var ţar í alhliđa listnámi međ  auglýsingateiknun sem ađalfag. Atli útskrifađist ţađan voriđ 1940. Ađ námi loknu vann hann á Auglýsingastofu KRON, en stofnađi áriđ 1948 eigin auglýsingastofu, sem hann rak upp frá ţví. Um tíma ráku ţeir Atli Már og Ásgeir Júlíusson teiknistofuna saman undir nafninu Teiknistofa Atla Más og Ásgeirs Júl. Ţeir höfđu veriđ samtíđa á Kunsthĺndvćrkerskolen. Ţví samstarfi lauk og rak Atli Már teiknistofuna einn upp frá ţví. 
   Eftir Atla Má liggur mikiđ starf á sviđi grafiskrar hönnunar. Hann hannađi og myndskreytti bókina Fögru veröld, ljóđ Tómasar Guđmundssonar, sem AB, Almenna Bókafélagiđ, gaf út áriđ 1968. Áriđ 1940 unnu ţeir saman, feđgarnir Atli Már og Árni Óla, bókina Trölli, ţar sem Atli teiknađi myndir af tröllastráknum Trölla og Árni skrifađi sögu út frá myndunum. Einnig unnu ţeir saman bókina Ljósmóđirin í Stöđlakoti og fl. Jafnframt starfi sínu sem teiknari, í tćpa ţrjá áratugi, fékkst Atli Már alltaf viđ ađ mála, uns hann snéri sér nćr alfariđ ađ málaralistinni seint á  7. áratugnum. Hann starfađi ađ list sinni fram í desember 2005 eđa tćpa fjóra áratugi. Hann lést 9. febrúar 2006, ţá 88 ára ađ aldri.
    Atli Már var einn af stofnendum FÍT, félags íslenskra teiknara. Ţađ var stofnađ í nóvember 1953 og hélt uppá 50 ára afmćli sitt áriđ 2004 međ sýningu á grafiskri hönnun á Íslandi. Var sýningin haldin í Listasafni Reykjavíkur ţá um haustiđ. Má nefna ađ á međal annara verka Atla Más á FÍT-sýningunni var hönnun hans á rauđa Opal pakkanum utan um sćlgćtishálstöflur, frá ţví um 1945, fyrir Sćlgćtisgerđina Ópal; teikningin af bláum Ópal, sem hann gerđi seinna; og gulu umbúđirnar um dósina fyrir grćnar baunir frá Niđursuđuverksmiđjunni Ora, sem hann hannađi 1953. Rauđi Ópal pakkinn og gula dósin međ grćnu baununum frá Ora eru verk, sem notuđ hafa veriđ nánast óbreytt fram á ţennan dag og löngu orđin fastur liđur í íslenskum veruleika, ađ mati ţeirra er um sýninguna fjölluđu opinberlega.
   Atli Már var gerđur ađ heiđursfélaga FÍT,  félags íslenskra teiknara, í nóvember áriđ 1993.
   Ađ beiđni stjórnar happdrćttis DAS, Dvalarheimilis Aldrađra Sjómanna,(Hrafnistu), sýndi Atli Már um árabil málverk sín í DAS-húsunum svokölluđu hvert vor. DAS-húsin voru einbýlishús, sem voru hćsti vinningur DAS- happdrćttisins í síđasta drćtti happdrćttisársins, eitt á hverju ári, og voru sýnd almenningi međ öllum húsbúnađi í nokkurn tíma. Síđast, voriđ 1989,  sýndi Atli Már, ađ ósk sömu ađila, ásamt dóttur sinni Björgu Atla, málverk í Das-íbúđ, sem ţá var hćsti vinningur Das-happdrćttisins. Var íbúđin opin almenningi um tíma og sýnd međ öllum búnađi.  Efnisorđ, vinnusviđ og verkefni:

Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.