Ráđskonan

Ár: 1950
Stćrđ: Hćđ 50
Efni:

Helreiđin

Ár: 1944
Stćrđ: Hćđ 56
Efni:

Vantsberinn / Water Carrier

Ár: 1936-1937
Stćrđ:
Efni: Vatnsberi

Járnsmiđurinn / Blacksmith

Ár: 1936
Stćrđ:
Efni:

Fćđingarár: 1893
Dánarár: 1982

Ísland

Einkasýningar


1930
Ísland

Samsýningar


Samsýningar 1929
Frakkland

Samsýningar 1928
Frakkland

Nám


Nám 1920-1926
Stokkhólmur
Svíţjóđ
Ađalkennari Carl Milles

Nám 1919-1920
Kaupmannahöfn
Danmörk

Nám 1915-1919
Reykjavík
Ísland
Lćrir m.a. rúmteikningu og fríhendisteikningu hjá Ţórarni B. Ţorlákssyni. Líkur sveinsprófi í tréskurđi í júni 1919

Nám 1915-1919
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu


Verk í opinberri eigu
Seltjarnarnesbćr
Seltjarnarnes
Ísland

Vinnuferill v/myndlistar


1922
Starfsferđir
Ţýskaland

Styrkir og viđurkenningar

Umfjöllun


2001.07.17.
Morgunblađiđ
Anna Sigríđur Einarsdóttir
Svipir úr list Ásmundar.
[gagnrýni]

1999
Bókin um Ásmund. Reykjavík : Listasafn Reykjavíkur Ásmundarsafn, 2. útg.
1. útg. kom út áriđ 1971 hjá Helgafelli

1996
Mótunarárin í lista Ásmundar Sveinssonar. Ásmundur Sveinsson - The Formative Years. Reykjavík : Ásmundarsafn

1995
Stíllinn í list Ásmundar Sveinssonar. Reykjavík : Ásmundarsafn

1994
Natur, natur : Jóhannes S. Kjarval 1885-1972, Ásmundur Sveinson 1893-1982 : to islandske kunstnere. Kerteminde : Kerteminde Museum : Johannes Larsen Museet

1994
Náttúra, náttúra : Jóhannes S. Kjarval, Ásmundur Sveinsson : Listasafn Akureyrar júní-júlí 1994. Útg. Kjarvalsstađir, Reykjavík

1994
AVS - arkitektúr verktćkni skipulag, 4.tbl.
Manfređ Vilhjálmsson.
Tengibygging viđ Ásmundarsafn, bls. 34-35.

1994
AVS - arkitektúr verktćkni skipulag, 4 tbl.
Kolbrún Oddsdóttir.
Lóđin viđ Ásmundarsafn, bls. 38-39

1993
Náttúran í list Ásmundar Sveinssonar = Nature in the art of Asmundur Sveinsson. Reykjavík : Ásmundarsafn

1991
Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Reykjavík : Ásmundarsafn

1988
Konan í list Ásmundar Sveinssonar. Reykjavík : Ásmundarsafn
[myndband]

1988
Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar. Reykjavík : Ásmundarsafn
[myndband]

1986
Le sculpteur islandais Ásmudnur Sveinsson : etude critique. Frakkland.
Gunnar B. Kvaran
[Doktorsritgerđ frá Aix-Marseille, ha´skólanumí Provence]

1985
Ásmundur Sveinsson : höggmyndir : 36 litskyggnur. Reykjavík : Ásmundarsafn
Gunnar B. Kvaran
[texti og skyggnur]

1974
Sculptor Asmundur Sveinsson : an Edda in Shapes and symbols. Reykjavík : Icelandic Review
Matthías Johannessen

1961
Ásmundur Sveinsson. Reykjavík : Helgafell
Formáli eftir Halldór Kiljan Laxness.

1956
Myndhöggvarinn Ásmundur Sveinsson. Reykjavík : Helgafell
Björn Th. Björnsson
Jafnframt gefin út á ensku undir titlinum: The Schulptor Ásmundur Sveinsson

1954
Helgafell
Ragnar Jónsson
6. árg ; 3.h. Gjafir til Reykvíkinga, bls. 53-55

1953
Helgafell
Björn Th. Björnsson
5. árg ; maí. Myndhöggvarinn Ásmundur Sveinsson, bls. 2-43

1953
Helgafell
Ragnar Jónsson og Tómas Guđmundsson
5. árg ; maí . Afmćliskveđja til Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara 20. maí 1953, bls. 1

1939
Ásmundur Sveinsson myndhöggvari. Reykjavík Ísafoldarprentsmiđja
Formáli eftir Guđlaug Rósinkranz

Ađrar upplýsingar

Ásmundur Sveinsson fćddist ađ Kolsstöđum í Dalasýslu 20. mai 1893. Áriđ 1915 kom Ásmundur til Reykjavíkur og lagđi stund á tréskurđarnám hjá Ríkharđi Jónssyni. Jafnframt ţví var hann viđ nám í Iđnskólanum. Haustiđ 1918 sigldi Ásmundur til Kaupmannahafnar og var ţar í teikniskóla einn vetur hjá Viggo Brandt. 
    Síđan lá leiđ hans til Stokkhólms í Listaháskólann og var ađalkennari hans Carl Mille. Voriđ 1926 útskrifađist Ásmundur frá Sćnska listaháskólanum og hélt til Parísar ţar sem hann dvaldi nćstu ţrjú árin og nam m.a. hjá franska myndhöggvaranum Despiau. 
    Ásmundur kom aftur heim voriđ 1929 eftir tíu ára búsetu erlendis. Áriđ 1933 reisti hann sér hús viđ Freyjugötu, sem nú er Ásmundarsalur og er listasafn ASÍ ţar til húsa. 
    Áriđ 1942 hóf hann byggingu kúluhússins viđ Sigtún og nokkru seinna bćtti hann viđ pýramídunum tveimur. 
    Á árunum 1954-59 reisti hann svo bogaskemmuna. Húsin hannađi hann og byggđi ađ mestu sjálfur og voru ţau hvortveggja í senn heimili hans og vinnustofa. 
    Ásmundur ánafnađi Reykjavíkurborg listasafn sitt eftir sinn dag. Hann andađist í Reykjavík 9. desember 1982. 
    Áriđ 1983 stofnađi Reykjavíkurborg safn helgađ Ásmundi Sveinssyni í húsinu. Byggt var viđ safniđ áriđ 1991og kúlan og boginn tengd saman. Arkitekt viđbyggingarinnar er Manfređ Vilhjálmsson.


Efnisorđ, vinnusviđ og verkefni:

Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.